Ársskýrsla 2022 komin á netið

Helstu verkefni Hafrannsóknastofnunar árið 2022 ásamt yfirliti yfir mannauðsmál og fjármál stofnunarinnar eru kynnt í árskýrslunni. 

Stiklað á stóru í starfseminni árið 2022

Gert er grein fyrir bæði reglubundnum verkefnum og áhersluverkefnum sem unnin voru á árinu ásamt samstarfi við innlendar og erlendar samstarfsstofnanir og háskóla. Starfsemi Sjávarútvegsskóla Þróunarsamvinnumiðstöðvar UNESCO, sem er hluti af GRÓ og rekinn af Hafrannsóknastofnun.

Smellið á hlekkinn til að lesa skýrsluna í heild sinni.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?