Vöktun strandsjávar samkvæmt lögum um stjórn vatnamála. Tillögur að vatnshlotum til vöktunar. KV 2020-02
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Vöktun strandsjávar samkvæmt lögum um stjórn vatnamála. Tillögur að vatnshlotum til vöktunar. KV 2020-02 |
| Lýsing |
Hér eru lagðar fram tillögur að vatnshlotum til vöktunar samkvæmt vöktunarneti sem uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru í lögum um stjórn vatnamála (nr. 36/2011). Sú vöktun sem hér er lagt til að verði gerð, tengist ákveðnum vatnshlotum, því að þannig næst að uppfylla mörg mismunandi markmið vöktunarinnar á hagkvæman hátt. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Kver (2016-) |
| Útgáfuár |
2020 |
| Blaðsíður |
14 |
| Leitarorð |
stjórn vatnamála, vatnaáætlun, vöktunaráætlun, yfirlitsvöktun, aðgerðavöktun,
rannsóknavöktun |