Yfirlit yfir rækjurannsóknir við Ísland, 1988–2015. HV 2017-007
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Yfirlit yfir rækjurannsóknir við Ísland, 1988–2015. HV 2017-007 |
| Lýsing |
Rækjurannsóknir hófust við Ísland upp úr 1960 en frá árinu 1988 hefur Hafrannsóknastofnun farið árlega í stofnmælingaleiðangra á grunnslóð og í úthafinu í þeim tilgangi að meta vísitölu stofnstærðar rækju. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
| Útgáfuár |
2017 |
| Leitarorð |
Grunnslóð, rækja, stofnmæling, úthaf, ýsa, þorskur |