Vöktun á lífríki Tjarnarinnar í Reykjavík 2022. HV2023-39

Nánari upplýsingar
Titill Vöktun á lífríki Tjarnarinnar í Reykjavík 2022. HV2023-39
Lýsing

Ágrip

Hér er gerð grein fyrir vöktun á vistkerfi Reykjavíkurtjarnar og tveggja tjarna í Vatnsmýri með það að markmiði að fylgjast með vistfræðilegu ástandi þeirra og er hluti rannsókna sem staðið hafa nær samfellt frá 2015. Vöktunin náði til efna- og eðlisþátta, vatnagróðurs, smádýralífs og hornsíla. Niðurstöðurnar eru í flestu samhljóða niðurstöðum fyrri ára. Vistfræðilegt ástand hefur batnað frá því sem áður var og aukin útbreiðsla vatnaplantna virðist almennt hafa aukið stöðugleika. Samfélög eru hins vegar ennþá fábreytt.

Abstract

This research presented here on the pond Reykjavíkurtjörn and two nearby ponds, continues ecological monitoring project that started in 2015, aimed at chemical and physical properties, macrophytes, aquatic invertebrates and fish. The results show that the ecological status of the ponds has improved from earlier state and are in line with previous results. Present status may be an intermediate state of succession in a system that has been recovering from a non-vegetated and highly unstable state in a relatively short time.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2023
Tölublað 39
Blaðsíður 22
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
ISBN 2298-9137
Leitarorð Vöktun, vatnagróður, krabbadýr, hornsíli, gróðurframvinda
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?