Umhverfisáhrif sjókvíaeldis ‐ Mælingar á efnaferlum í seti íslenskra fjarða. HV 2020-42
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Umhverfisáhrif sjókvíaeldis ‐ Mælingar á efnaferlum í seti íslenskra fjarða. HV 2020-42 |
| Lýsing |
Hér er gerð grein fyrir niðurstöðum á efnaferlamælingum 237 kjarnasýna af botni Arnarfjarðar, Dýrafjarðar, Ísafjarðardjúps og Skutulsfjarðar ásamt erfðagreiningu baktería af svæði í Arnarfirði (Tjaldanes) sem hafði verið hvílt í rúmlega ár. Notast var við hárnákvæma mælitækni (O2, afoxunarmætti (e. redox potential), pH og H2S) með örnemum (microsensors) sem ekki hefur verið notuð áður við mælingar á seti frá strandsvæðum við Ísland. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
| Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
| Útgáfuár |
2020 |
| Blaðsíður |
34 |
| Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
| Leitarorð |
Fiskeldi, fjarsvæði, lífrænt álag, set, súrefni, brennisteinsvetni, pH,
afoxunarmætti, örnemar |