Samantekt vöktunar vegna áhrifa sjókvíaeldis á íslenska laxastofna 2024

Nánari upplýsingar
Titill Samantekt vöktunar vegna áhrifa sjókvíaeldis á íslenska laxastofna 2024
Lýsing

Ágrip

Sjókvíaeldi á laxi hefur vaxið hratt síðastliðinn áratug og ársframleiðslan numið rúmlega 40 þúsund tonnum frá árinu 2021. Því fylgir áhætta sem talin er getað ógnað stöðu villtra laxastofna hér á landi, t.d. vegna erfðablöndunar. Hafrannsóknastofnun vaktar áhrif sjókvíaeldis á íslenska laxastofna sem skipta má niður í nokkra þætti, vöktun með fiskteljurum, greiningu og rakningu meintra strokulaxa úr eldi, greining á lífssögu strokulaxa með hreisturrannsóknum og rannsóknir á erfðablöndun. Í skýrslunni er gerð grein fyrir þessum þáttum ásamt helstu niðurstöðum rannsókna ársins 2024.

Abstract

Sea cage farming of Atlantic salmon has grown rapidly in Iceland over the past decade, with annual production exceeding 40,000 tons since 2021. This poses risks that are considered potentially threatening to wild salmon populations in Iceland, for example due to genetic hybridization/introgression. The Marine and Freshwater Research Institute monitors the effects of sea cage farming on Icelandic salmon populations, which can be divided into several components: monitoring with fish counters, analysis and tracing of suspected escapees, analysis of the life history of escapees through scale research, and studies on genetic hybridization/introgression. This report outlines these aspects along with the main research findings from the year 2024.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2025
Tölublað 26
Blaðsíður 20
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
ISSN 2298-9137
Leitarorð Laxeldi, lax, erfðablöndun, fiskteljari, hreistur, greining á uppruna, áhættumat, strokulax, samantekt, Aquaculture, Atlantic salmon, genetic introgression, fish counter, scale analyses, fish farm escapees.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?