Rannsóknir á fiskistofnum nokkurra áa á Norðausturlandi 2016 / Research on fish stocks in several rivers at North-East Iceland 2016. HV 2017-025

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á fiskistofnum nokkurra áa á Norðausturlandi 2016 / Research on fish stocks in several rivers at North-East Iceland 2016. HV 2017-025
Lýsing

Samþættar rannsóknir í ám á NA‐horni landsins hafa nú staðið yfir í þrjú ár.  Seiðarannsóknir samanstanda af greiningu á þéttleika eftir árgöngum, meðallengd, meðalþyngd og holdastuðli.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2017
Leitarorð Vesturdalsá, Selá, Hofsá, Svalbarðsá, Sandá, Hölkná í Þistilfirði, Hölkná í Bakkafirði, Miðfjarðará, Hafralónsá, Sunnudalsá, seiðarannsóknir, gönguseiði, fiskteljarar, Norðausturland
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?