Laugardalsá 2019. Seiðarannsóknir, stangaveiði og göngufiskur. HV 2020-22

Nánari upplýsingar
Titill Laugardalsá 2019. Seiðarannsóknir, stangaveiði og göngufiskur. HV 2020-22
Lýsing

Hér er greint frá vöktunarrannsóknum í Laugardalsá 2019. Markmið rannsóknanna er að afla þekkingar um stöðu laxastofns árinnar, finna hlutdeild eldislaxa á göngu í ána, auk þess að rannsaka útbreiðslu og magn laxfiska í árkerfinu. Einnig hefur verið safnað erfðasýnum af smáseiðum laxa.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 27
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð lax, urriði, bleikja, seiðarannsóknir, teljari, veiði, Laugardalsá, Laugardalsvatn, Efstadalsvatn, Einarsfoss
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?