Frjósemi rækju á grunnslóð. HV 2017-026

Nánari upplýsingar
Titill Frjósemi rækju á grunnslóð. HV 2017-026
Lýsing

Frjósemi rækju við Ísland var fyrst skoðuð í mars 1978 og næstu sýnum var safnað veturinn 2015/2016. Frjósemi rækju var skoðuð á fimm svæðum við Ísland.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2017
Leitarorð Frjósemi, grunnslóð, rækja, Pandalus borealis
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?