Áhrif skolplosunar frá Selfossi á efnastyrk, lífríki og veiðinýtingu í Ölfusá. HV 2018-49

Nánari upplýsingar
Titill Áhrif skolplosunar frá Selfossi á efnastyrk, lífríki og veiðinýtingu í Ölfusá. HV 2018-49
Lýsing

Í skýrslunni eru raktar niðurstöður rannsókna í Ölfusá sem miðuðu að því að svara hver áhrif núverandi fráveitu á Selfossi væru á efnasamsetningu og lífríki árinnar. Niðurstöðurnar benda til þess að mengun frá aðalskolprás á Selfossi hafi áhrif á efnastyrk í ánni og ástand lífríkis Ölfusár, fiskgöngur og veiði.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2018
Blaðsíður 73
Leitarorð Ölfusá, Selfoss, fráveita, skolp, mengun, vatnalíf, fiskur, bleikja, lax, urriði, seiðarannsóknir, fæða, efni, þörungar, smádýr, veiðinytjar. ölfusá, selfoss
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?