Í dag kynnir Hafrannsóknastofnun úttekt á ástandi nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár.
13. júní
Ráðgjöf fiskveiðiárið 2018/2019 kynnt
Kynning á ráðgjöf helstu nytjastofna fyrir fiskveiðiárið 2018/2019 miðvikudag 13. júní kl. 9:00.
07. júní
Höskuldur Björnsson flytur erindi á málstofu
Fimmtudaginn 7. júní kl. 12:30.
06. júní
Ráðgjöf um veiðar á rækju við Snæfellsnes
Hafrannsóknastofnun ráðleggur að leyfðar verði veiðar á 442 tonnum af rækju við Snæfellsnes á tímabilinu frá 1. maí 2018 til 15. mars 2019.
25. apríl
Stofnmæling botnfiska 2018
Greint frá helstu niðurstöðum stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum sem fram fór dagana 26. febrúar til 21. mars sl.
16. apríl
Ráðgjöf um hrefnuveiðar
Hafrannsóknastofnun ráðleggur að árlegar veiðar hrefnu árin 2018–2025 verði ekki meiri en 217 dýr á íslenska landgrunnssvæðinu.
13. apríl
Jónas Páll Jónasson flytur erindi á málstofu
Fimmtudaginn 12. apríl kl. 12:30.
10. apríl
Ráðgjöf um heildaraflamark grásleppu
Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um endanlegt heildaraflamark fyrir grásleppu fiskveiðiárið 2017/2018 byggir á stofnvístölu úr stofnmælingu botnfiska í mars 2018.
04. apríl
Framkvæmdir hafnar við Fornubúðir
Fyrstu skóflustungurnar að nýju húsi Hafrannsóknastofnunar teknar í gær.
16. mars
Samspil fiska og kóralla
Í nýlegri grein eftir starfsmenn Hafrannsóknastofnunar er fjallað um rannsókn á tengslum fiska og kóralsvæða.