Þorskrannsóknir - Opin málstofa 23. nóvember

Ljósm. Ingibjörg G. Jónsdóttir Ljósm. Ingibjörg G. Jónsdóttir

Fimmtudaginn 23. nóvember verður opinn fundur hjá Hafrannsóknastofnunum um þorskrannsóknir.

Kynntar verða niðurstöður úr tveim verkefnum. Annars vegar er um að ræða átaksverkefni í þorskrannsóknum og hins vegar verkefnið ‚Sameinuð við þorsk: margbreytileiki þorskveiða og nýting þeirra við fiskveiðistjórnun‘.

Dagskráin byrjar kl. 8:30 og lýkur kl. 12:35.

Fundurinn verður í húsi Hafrannsóknastofnunar að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði. Fundurinn er opinn öllum en honum verður einnig streymt beint á Youtube rás stofnunarinnar.

Skráning fer fram á Facebook viðburði málstofunnar.

Dagskráin

Kynning

8:30 Verkefnið "Þorskátak" – Kynning og viðfangsefni
Ingibjörg G. Jónsdóttir

Hrygning, ungviði og fæða

8:45 Hlutfall þorskhrygna sem sleppir úr hrygningu við Ísland
Ásgeir Gunnarsson

9:00 Uppeldisstöðvar þorskseiða á Vestfjörðum
Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir 

9:15 Ástand og fæðuval þorskseiða víðsvegar umhverfis landið
Petrún Sigurðardóttir

9:30 Niðurstöður úr fæðusýnum sem var safnað af áhöfnum fiskiskipa
Results based on stomach samples taken by the crew of fishing vessel
Höskuldur Björnsson

9:45 Heildarát og sjálfrán þorsks við Ísland
Total consumption and cannibalism of Icelandic cod
Jón Sólmundsson

Kaffihlé

Stofngerð

10:20 Parasites: providing insights into cod ecology and stock identification
Haseeb Randhawa

10:35 Staðsetning þorska út frá DST merkjum.
Geolocations of cod based on DST tags
Höskuldur Björnsson 

10:50 Genetics of Atlantic cod in Iceland - Past, present and future
Chris Pampoulie

11:05 Sá gulgræni
Einar Hjörleifsson 

Kortlagning og greining þorskveiða

11:20 How cod and cod fisheries may adapt to climate change
Julia Mason

11:35 Defining cod fishing patterns
Elzbieta Baranowska 

11:50 Er þorskur þorskur? Verðlagning eiginleika þorsks á fiskmörkuðum.
Is cod a cod? Pricing of cod attributes in the fish auctions.
Daði Már Kristófersson 

12:05 Spatial variation in cod growth as it relates to economically valuable traits
Pamela Woods

12:20 Location choices of the Icelandic cod fishery
Sandra Rybicki


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?