sexrendingur (íslenska)

Sexstrendingur

Samheiti á íslensku:
broddamús, sexrendingur
Sexstrendingur
Sexstrendingur
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Agonus cataphractus
Danska: almindelig panserulk
Færeyska: brynjukrutt
Norska: panserulke
Sænska: skäggsimpa, bottenmus
Enska: armed bullhead, hook-nose, poacher, pogge
Þýska: Steinpicker
Franska: souris de mer
Rússneska: Европейская лисичка / Jevropéjskaja lisítsjka, агонус / agónus, Хахалча / Khakháltsja

Stærð sexstrendinga er allt að 20 cm.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?