Helstu niðurstöður stofnmælingar botnfiska að haustlagi
Hafrannsóknastofnun hefur tekið saman helstu niðurstöður stofnmælingar botnfiska að haustlagi en leiðangurinn fór fram dagana 1.-27. október 2022
21. desember
Ný fiskitegund á íslensku hafsvæði
Í haustralli ársins veiddist tegundin þverhyrna (Lophodolos acanthognadus) í fyrsta sinn í íslenskri efnahagslögsögu. Þverhyrna tilheyrir hyrnuætt af ættbálki kjaftagelgna en flestir fiskar þessa ættbálks eru djúpfiskar, ýmist botnfiskar eða botn- og miðsævisfiskar.
20. desember
Málstofa 15. desember kl. 12:30
Eva Dögg Jóhannesdóttir flytur erindið: Lúsasmit og heilsufar villtra laxfiska á Vestfjörðum og Austfjörðum
13. desember
Svör við fyrirspurn frá Jóni Kaldal (The Icelandic Wildlife Fund) varðandi endurskoðun áhættumats erfðablöndunar
Eru allir villtir íslenskir laxastofnar undir í matinu, eða aðeins þeir sem eiga heimkynni sín í laxveiðiám sem um hafa verið stofnuð veiðifélög lögum samkvæmt?
09. desember
Rispuhöfrungur (Grampus griseus) krufinn í fyrsta skipti hér á landi
Hópur vísindamanna frá Hafrannsóknastofnun, Náttúrufræðistofnun, Háskóla Íslands, Rannsóknaseturs Háskóla Íslands í Vestmannaeyjum og Tilraunastöðvar HÍ í meinafræði, krufði tvo rispuhöfrunga (Grampus griseus) nýverið.
07. desember
Rannsóknaskip til loðnumælinga
Gert er ráð fyrir að verkefnið taki allt að 10 daga. Veiðiskip munu jafnframt taka þátt í verkefninu.
06. desember
Göngumynstur makríls breytist eftir því sem fiskurinn stækkar
Í rannsókninni var stuðst við endurheimtur 1-3 árum eftir merkingu eða alls 7522 endurheimtur
05. desember
Víðtækar breytingar í sjávarvistkerfum við Suðaustur-Grænland
Óvæntur fjöldi langreyða og hnúfubaka hafa haldið til undanfarin ár á áður ísílögðum hafsvæðum við Suðaustur-Grænland en þetta bendir til þess að umhverfisskilyrði og vistkerfi hafi farið fram yfir ákveðinn vendipunkt.
01. desember
Grein um áhrif formalíns á stærð og þyngd steinbíts- og hlýraeggja
Greinin nefnist „Effect of formalin fixation on size and weight of Atlantic wolffish (Anarhichas lupus) and spotted wolffish (Anarhichas minor) oocytes”
28. nóvember
Ástandsflokkunarkerfi fyrir strandsjó
Út er komin skýrsla um vistfræðileg viðmið við ástandsflokkun strandsjávar á Íslandi út frá líffræðilegum og eðlisefnafræðilegum gæðaþáttum.