Fréttir frá uppsjávarsviði
Jón Tómas Magnússon

Málstofa 23. október - Jón Tómas Magnússon

Hreyfanleg rándýr og klóþang við strendur Breiðafjarðar, erindi með Jóni Tómasi Magnússyni.
Mynd af sindraskel.

Landnám sindraskeljar við Ísland

Skeldýr af ættkvísl hnífskelja fannst við Naustanes í Kollafirði. Ný tegund sem á upprunalega heimkynni við austurströnd Norður-Ameríku.
Mynd úr safni. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

ICES veitir ráðgjöf um aflamark uppsjávarstofna fyrir árið 2024

Í dag 29. september 2023 veitti Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráð um veiðar á norsk-íslenskri síld, makríl og kolmunna fyrir árið 2024 (ices.dk).
Nýr landnemi, tveir einstaklinga af tegundinni Melanochlamys diomedea.
Ljósm. Svanhildur Egilsdótti…

Ný tegund sæsnigils

Ný tegund sæsnigils fannst í Breiðafirði. Ekki er vitað hvernig þessi tegund sæsnigils barst í innanverðan Breiðafjörð né hvort hún finnst víðar við Ísland.
Mynd tekin úr leiðangrinum við Kaldalón að Æðey.

Kóralþörungabúsvæði könnuð á Vestfjörðum

Fögur og fjölskrúðug kóralþörungabúsvæði á Vestfjörðum könnuð í leiðangri Hafrannsóknastofnunar.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Mun minna mældist af makríl

Niðurstöður liggja fyrir frá sameiginlegum uppsjávarleiðangri Íslendinga, Færeyinga, Norðmanna og Dana.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?