Mynd úr safni, tekin úr dróna af laxastiga í Laugardalsá.

Staða greiningar á meintum eldislaxi

Af 416 meintum eldislöxum hafa 298 verið greindir til uppruna en 110 laxar eru enn í greiningu.
Laxá í Kjós

Bráðabirgðatölur fyrir stangveiði á laxi sumarið 2023

Heildarfjöldi stangveiddra laxa árið 2023 var um 32.300 fiskar. Það er um 25 % minnkun frá árinu 2022 og 22 % undir meðalveiði áranna frá 1974.
Mynd úr safni, tekin úr dróna af laxastiga í Laugardalsá.

Staða greiningar á strokulöxum - 18. október

Eldislaxar hafa veiðst í 44 ám/veiðvatni á landinu. Eldisuppruni 164 eldislaxa hefur verið staðfestur með útlits- og erfðagreiningum.
Mynd tekin úr dróna af laxastiga í Laugardalsá.

Tugir meintra strokulaxa komnir í erfðagreiningu

Hafrannsóknastofnun hefur nú þegar staðfest eldisuppruna 27 laxa með útlits og erfðagreiningum.
Mynd tekin úr dróna af laxastiga í Laugardalsá.

Strokulaxar í ám - árvekni veiðimanna mikilvæg

Veiðimenn er hvattir til að koma löxum með eldiseinkenni til rannsókna hjá Hafrannsóknastofnun.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?