Vesturdalsá 2013. Gönguseiði, endurheimtur, talningar og seiðabúskapur

Nánari upplýsingar
Titill Vesturdalsá 2013. Gönguseiði, endurheimtur, talningar og seiðabúskapur
Lýsing

Í þessari skýrslu birtast niðurstöður frá árlegum rannsóknum í lykilánni Vesturdalsá í Vopnafirði fyrir árið 2013. Lykilárrannsóknir í Vesturdalsá hafa nú staðið samfleytt í 25 ár og eru því gögn í þessari skýrslu yfir það tímabil einnig, sumt nú fært í viðauka aftast í skýrslunni

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Þórólfur Antonsson
Nafn Ingi Rúnar Jónsson
Nafn Eydís Njarðardóttir
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2014
Leitarorð gönguseiði, hreistursýni, lax, laxveiði, bleikja, hitamælingar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?