Rannsóknir á löxum veiddum í Patreksfirði í ágúst 2014

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á löxum veiddum í Patreksfirði í ágúst 2014
Lýsing

Veiðimálastofnun bárust 45 laxar til rannsóknar úr netaveiði Fiskistofu í Patreksfirði sem fram fór 25. ágúst 2014. Ytra útlit bendir til eldisuppruna 43 laxa. Stærð kynkirtla bendir til að laxarnir hafi allir stefnt á hrygningu í haust. Magar flestra voru tómir en nokkrir höfðu étið fisk. Holdastuðull laxanna var hærri en laxa úr veiði Fiskistofu í Patreksfirði í júlí.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Leó Alexander Guðmundsson
Nafn Guðni Guðbergsson
Nafn Halla Margrét Jóhannesdóttir
Nafn Eydís Njarðardóttir
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2014
Leitarorð lax, laxveiði, netaveiði, Patreksfjörður
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?