Rannsóknir á fiskistofnum nokkurra áa á NA-landi

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á fiskistofnum nokkurra áa á NA-landi
Lýsing

Skýrsla þessi greinir frá niðurstöðum rannsókna í sjö ám á NA-landi, þrjár þeirra eru í Vopnafirði, ein í Bakkaflóa og þrjár í Þistilfirði. Samkomulag varð um það milli Veiðimálastofnunar annars vegar og margra veiðifélaga á NA-landi að líta meira á þennan landshluta í heild og gera sameiginlega skýrslu um rannsóknirnar þannig að veiðifélögin og rannsóknaraðilinn hefðu betri yfirsýn yfir svæðið í heild.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Þórólfur Antonsson
Nafn Eydís Njarðardóttir
Nafn Ingi Rúnar Jónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2015
Leitarorð seiðabúskapur, lax, laxveiði, silungsveiði, vatnshitamælingar, teljarar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?