Fiskistofnar Leirvogsár 2012

Nánari upplýsingar
Titill Fiskistofnar Leirvogsár 2012
Lýsing

Í skýrslu þessari birtast árlegrar niðurstöður af þeim rannsóknum sem fram fara ár hvert auk vinnslu úr helstu niðurstöðum úr veiðibók síðasta árs. Allir rannsóknaþættir, sem að framan er getið, gefa nokkuð góða mynd af stöðu mála hjá laxa- og urriðastofni árinnar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Þórólfur Antonsson
Nafn Eydís Njarðardóttir
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2013
Leitarorð seiðabúskapur, lax, sjóbirtingur, urriði, hreistursýni,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?