Úttekt á fiskrækt í Glórugili og Kumlhólslæk sem falla til Stóru-Laxár. KV 2021-8

Nánari upplýsingar
Titill Úttekt á fiskrækt í Glórugili og Kumlhólslæk sem falla til Stóru-Laxár. KV 2021-8
Lýsing

Greint er frá úttekt á fiskrækt í Glórugili og Kumlhólslæk sem falla til Stóru-Laxár. Metinn var árangur þeirra fiskræktaraðgerða, mat lagt á búsvæði með tilliti til uppeldisskilyrða fyrir laxaseiði og hlutdeild lækjanna í heildarflatarmáli Stóru-Laxár var reiknað. Á undanförnum fjórum árum hefur verið stunduð þar fiskrækt með gerð tjarna og aflokun laxapara í lækjunum til hrygningar. Gerðar voru seiðamælingar og þéttleiki seiða og tegundasamsetning metin. Á grundvelli niðurstaðna og fyrri rannsókna voru gefin ráð varðandi fiskrækt og frekari rannsóknir á árangri hennar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Kver (2016-)
Útgáfurit Kver
Útgáfuár 2021
Blaðsíður 10
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Lax, fiskrækt, Stóra-Laxá, Glórugil, Kumlhólslækur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?