Rannsóknir á lindarlækjum á Brunasandi vegna lagningar vegar að Orustustöðum í Skaftárhreppi. KV 2019-02

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á lindarlækjum á Brunasandi vegna lagningar vegar að Orustustöðum í Skaftárhreppi. KV 2019-02
Lýsing

Fjallað er um vettvangsrannsókn á lindum og lækjum vegna lagningar vegar að Orustustöðum. Könnuð var tilvist fisks í lækjunum með rafveiði, gerðar mælinar á rafleiði og vatnshita ásamt botngerðarmati. Gefin er umsögn um áhrif fyrirhugaðrar vegalagningar á lífríki í vatni.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Kver (2016-)
Útgáfuár 2019
Blaðsíður 9
Leitarorð Vegagerð, þveranir, ræsi, seiðarannsóknir, bleikja, urriði, vegagerð
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?