Leiðbeiningar um söfnun sýna til greininga á hryggleysingjum og púpuhömum rykmýs í straum- og stöðuvötnum. KV 2022-13

Nánari upplýsingar
Titill Leiðbeiningar um söfnun sýna til greininga á hryggleysingjum og púpuhömum rykmýs í straum- og stöðuvötnum. KV 2022-13
Lýsing

Hér er fjallað um aðferðir sem nota skal við að safna sýnum af hryggleysingjum í straum- og stöðuvötnum við vöktun vatnshlota samkvæmt lögum um stjórn vatnamála (nr. 36/2011). Fjallað er um hefðbundna sýnatöku á hryggleysingjum af botni í farvegum straumvatna og úr fjörusvæði stöðuvatna. Eins er fjallað um aðferðir við að safna púpuhömum rykmýs.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Kver (2016-)
Útgáfurit Kver
Útgáfuár 2022
Blaðsíður 10
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Hryggleysingjar, söfnunarleiðbeiningar, vöktun straumvatna, vöktun stöðuvatna, stjórn vatnamála, vöktunaráætlun, vatnaáætlun
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?