Leiðbeiningar fyrir gróðurkönnun í stöðuvötnum. KV 2022-12

Nánari upplýsingar
Titill Leiðbeiningar fyrir gróðurkönnun í stöðuvötnum. KV 2022-12
Lýsing

Fjallað er um aðferðir sem nota skal við könnun vatnaplantna í stöðuvötnum við vöktun vatnshlota samkvæmt lögum um stjórn vatnamála (nr. 36/2011). Framkvæmd könnunar á vatnaplöntum á vettvangi er lýst og fjallað er um úrvinnslu og skil á niðurstöðum sem nota skal við ástandsflokkun stöðuvatna.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Haraldur R. Ingvason
Nafn Þóra Hrafnsdóttir
Nafn Finnur Ingimarsson
Nafn Sunna Björk Ragnarsdóttir
Flokkun
Flokkur Kver (2016-)
Útgáfurit Kver
Útgáfuár 2022
Blaðsíður 1
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Vatnaplöntur, æðplöntur, kransþörungar, gróðurkönnun, líffræðilegir gæðaþættir, vöktun stöðuvatna, stjórn vatnamála, vöktunaráætlun, vatnaáætlun
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?