Handbók um stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum 2023. KV 2023-2

Nánari upplýsingar
Titill Handbók um stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum 2023. KV 2023-2
Lýsing

Handbók þessi lýsir framkvæmd rannsóknaverkefnisins „Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum“ (SMB) sem fer fram í marsmánuði á hverju ári. Í handbókinni er nákvæmlega lýst fyrirhugaðri framkvæmd verkefnisins í mars 2023, m.a. umfangi gagnasöfnunar, hvernig safna eigi líffræðilegum upplýsingu, skráningu mælinga, veiðarfæri og veiðiaðferðum. Einnig eru fyrirmæli um það hvernig aðferðum skuli beitt við tog og gefnar nákvæmar staðsetningar og aðrar upplýsingar um togstöðvar. Þá eru í handbókinni stutt yfirlit yfir sögu verkefnisins.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Kver (2016-)
Útgáfurit Kver
Útgáfuár 2023
Blaðsíður 61
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Handbók, stofnmæling botnfiska, SMB, Íslandsmið
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?