Fiskrannsóknir í ám á Mýrdalssandi. KV 2021-6

Nánari upplýsingar
Titill Fiskrannsóknir í ám á Mýrdalssandi. KV 2021-6
Lýsing

Skýrslan greinir frá fiskrannsóknum á ám á Mýrdalssandi sem falla til Skálmar, sem er jökulá. Árnar eru fiskgengar frá sjó og í þeim er stunduð stangveiði. Árnar eru fremur kaldar með rafleiðni frá 116 –138 µS/cm. Rafveiði gaf urriða og bleikju með þéttleika frá 4,6 –41,7 seiði/100 m2 og var urriði í meirihluta. Gefin eru ráð um nýtingar- og fiskræktarmöguleika. 

 

 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Kver (2016-)
Útgáfurit Kver
Útgáfuár 2021
Blaðsíður 5
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Seiðarannsóknir, urriði, bleikja, sjóbirtingur, Mýrdalssandur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?