Fiskrækt á ófiskgengum svæðum á vatnasviði Stóru-Laxár. KV 2022-9

Nánari upplýsingar
Titill Fiskrækt á ófiskgengum svæðum á vatnasviði Stóru-Laxár. KV 2022-9
Lýsing

Í þessu kveri er fjallað um möguleika til fiskræktar á ófiskgengum svæðum í Stóru-Laxá. Einnig er farið yfir umhverfi árinnar, laxveiðitölur, mat á búsvæðum, seiðarannsóknir, seiðasleppingar og fyrri reynslu af fiskrækt á ólaxgengum svæðum Stóru-Laxár og þveráa hennar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Kver (2016-)
Útgáfurit Kver
Útgáfuár 2022
Blaðsíður 14
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Stóra-Laxá, fiskrækt, lax, seiðasleppingar, veiði, Veiðifélag Árnesinga
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?