Efnavöktun í útfalli Þingvallavatns 2019. Greinargerð maí 2020. KV 2020-04
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Efnavöktun í útfalli Þingvallavatns 2019. Greinargerð maí 2020. KV 2020-04 |
| Lýsing |
Vöktun á efnasamsetningu Þingvallavatns hefur staðið frá árinu 2007. Framkvæmdin var í höndum Jarðvísindastofnunar Háskólans fram til ársins 2018 þegar hún færðist til Hafrannsóknastofnunar. Í þessari greinargerð eru niðurstöður mælinga og efnagreininga á eðlisefnafræðilegum gæðaþáttum í sýnum sem tekin voru í útfalli Þingvallavatns við Steingrímsstöð frá apríl til desember 2019. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Kver (2016-) |
| Útgáfurit |
Kver |
| Útgáfuár |
2020 |
| Blaðsíður |
16 |
| Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
| Leitarorð |
eðlisefnafræðilegir gæðaþættir, efnavöktun, Vatnatilskipun, Lög um stjórn vatnamála |