Vöktun á stofnum lax og bleikju í Langadalsá við Ísafjarðardjúp árið 2016 / Monitoring of salmon and charr fish stocks in Langadalsá in Ísafjarðardjúp in 2016. HV 2017-002

Nánari upplýsingar
Titill Vöktun á stofnum lax og bleikju í Langadalsá við Ísafjarðardjúp árið 2016 / Monitoring of salmon and charr fish stocks in Langadalsá in Ísafjarðardjúp in 2016. HV 2017-002
Lýsing

Hér er lýst rannsóknum á  stofnum lax og bleikju í Langadalsá sem hafa farið fram árlega síðan árið 2013.  Markmið  þeirra  er  að  vakta  breytingar  á  umhverfisþáttum,  veiðinýtingu,  hrygningu  og  nýliðun  fiskstofnanna auk þess sem fylgst er með lífssögulegum þáttum þeirra.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Nafn Ingi Rúnar Jónsson
Nafn Jónína Herdís Ólafsdóttir
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2017
Leitarorð lax, bleikja, vatnshiti, hrygning, seiðavísitölur, fiskteljari 
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?