Vöktun á laxastofni Laxár í Dölum og landnám laxa ofan Sólheimafoss. HV 2022-23

Nánari upplýsingar
Titill Vöktun á laxastofni Laxár í Dölum og landnám laxa ofan Sólheimafoss. HV 2022-23
Lýsing

Laxastofn Laxár í Dölum hefur verið vaktaður árlega með rannsóknum frá árinu 2013. Fylgst er með fjölda veiddra laxa, samsetningu stangaveiðinnar og stærð hrygningarstofnsins er metinn. Einnig er fylgst með nýliðun og seiðaþéttleika auk rannsókna á aldurssamsetningu laxagöngunnar með greiningu hreistursýna. Markmið rannsóknanna er að greina hvernig búsvæði árinnar nýtast til seiðaframleiðslu og tryggja að veiðinýting árinnar fari fram með sjálfbærum hætti. Sólheimafoss var gerður fiskgengur sumarið 2019 og fylgst hefur verið með göngum laxfiska um fiskveginn með Árvaka fiskteljara árin 2020 og 2021..

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2022
Blaðsíður 20
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Lax, stangaveiði, laxahrygning, seiðarannsóknir, hreisturrannsóknir, fiskteljari, landnám
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?