Vatnalífsrannsóknir vegna fyrirhugaðra vatnsaflsvirkjana á Vestfjörðum, sem lagðar hafa verið fram til umfjöllunar í fjórða áfanga Rammaáætlunar. HV 2020-51

Nánari upplýsingar
Titill Vatnalífsrannsóknir vegna fyrirhugaðra vatnsaflsvirkjana á Vestfjörðum, sem lagðar hafa verið fram til umfjöllunar í fjórða áfanga Rammaáætlunar. HV 2020-51
Lýsing

Þrír vatnsaflsvirkjanakostir á Vestfjörðum voru sendir til umfjöllunar í fjórða áfanga Rammaáætlunar fyrri hluta árs 2020. Þeir eru Skúfnavatnavirkjun og Hvanneyrardalsvirkjun við Ísafjarðardjúp og Tröllárvirkjun í Reykhólahreppi. Fyrirliggjandi gögn um lífríki vatns og umhverfi þess á þessum þremur svæðum eru takmörkuð og var því farið í vettvangsrannsókn þangað í september og október 2020 til að afla frekari upplýsinga, aðallega um fisk og búsvæði fyrir þá. Auk þess voru tekin saman fyrirliggjandi gögn, bæði birt og óbirt, og þau kynnt í skýrslu þessari.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 30
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð laxfiskar, búsvæði, botngerð, umhverfi
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?