Vatnalíf í nýmynduðu virkjanalóni: Sporðöldulón 2014–2018. HV 2020-05
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Vatnalíf í nýmynduðu virkjanalóni: Sporðöldulón 2014–2018. HV 2020-05 |
| Lýsing |
Sporðöldulón er nýtt virkjanalón og þjónar sem inntakslón Búðarhálsstöðvar. Lónið var myndað haustið 2013 og í það rennur Kaldakvísl og affallsvatn Hrauneyjafossvirkjunar. Í skýrslunni er sagt frá niðurstöðum rannsóknar, þar sem fylgst var með framvindu lífríkis í lóninu á fyrstu árum þess. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
| Útgáfuár |
2020 |
| Blaðsíður |
55 |
| Leitarorð |
Sporðöldulón, virkjanalón, eðlisþættir, þörungar, hryggleysingjar á botni, svif,
rannsóknaveiði, rafveiði, urriði, bleikja, merkingar |