Útbreiðsla og þéttleiki seiða laxfiska á Vestfjörðum, frá Súgandafirði til Tálknafjarðar. HV 2017-004
Nánari upplýsingar |
Titill |
Útbreiðsla og þéttleiki seiða laxfiska á Vestfjörðum, frá Súgandafirði til Tálknafjarðar. HV 2017-004 |
Lýsing |
Á undanförnum árum hefur mikil uppbygging á sjókvíaeldi á laxi (Salmo salar) átt sér stað á Vestfjörðum, þ.e. á svæðinu frá Önundarfirði til Patreksfjarðar. Áætlanir gera ráð fyrir a.m.k. 40.000 tonna ársframleiðslu á svæðinu sem er meira en tíföldun á heildarframleiðslu eldislax á Íslandi árið 2015. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfuár |
2017 |
Leitarorð |
laxfiskar, lax, útbreiðsla, seiðaþéttleiki, Vestfirðir, laxeldi, fiskeldi, vöktun |