Útbreiðsla og ástand seiða og veiði á vatnasvæði Jökulsár á Dal og Fögruhlíðarár 2017. HV 2018-22

Nánari upplýsingar
Titill Útbreiðsla og ástand seiða og veiði á vatnasvæði Jökulsár á Dal og Fögruhlíðarár 2017. HV 2018-22
Lýsing

Samkvæmt áætlun um vöktun landnáms laxfiska í Jöklu, var gerð rannsókn á þéttleika og ástandi seiða í Jöklu og hliðarám hennar um
mánaðarmótin júlí‐ágúst 2017 líkt og gert hefur verið árlega frá 2013. Um er að ræða framhald rannsókna sem hófust 2011 og gert hefur verið árlega síðan til að fylgjast með landnámi laxfiska í Jöklu í kjölfar breytinga vegna tilkomu Kárahnjúkavirkjunar og veitingu vatns til Lagarfljóts.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2018
Leitarorð Jökulsá á Dal, Jökulsá á Brú, Jökla, landnám, Fögruhlíðará, Kaldá, Laxá, Fossá, Hnefla, Hrafnkela, seiði, lax, bleikja, fæða, veiði, yfirfallsvatn, Kárahnjúkavirkjun, jökulsá á dal, jökulsá á brú, jökla, fögruhlíðará, kaldá, laxá, fossá, hnefla, hrafnkela, kárahnjúkavirkjun
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?