Tilnefningarpróf fyrir mikið breytt og manngerð vatnshlot í samræmi við leiðbeiningar Evrópusambandsins. HV2023-40

Nánari upplýsingar
Titill Tilnefningarpróf fyrir mikið breytt og manngerð vatnshlot í samræmi við leiðbeiningar Evrópusambandsins. HV2023-40
Lýsing

Ágrip

Í þessari skýrslu er fjallað um aðferðir við tilnefningarpróf sem nauðsynleg eru við tilnefningu mikið breyttra vatnshlota samkvæmt lögum um stjórn vatnamála (nr. 36/2011) og reglugerð um flokkun vatnshlota, eiginleika þeirra, álagsgreiningu og vöktun (nr. 535/2011). Skýrslan gæti nýst við tilnefningu mikið breyttra vatnshlota sem þegar hafa verið tilnefnd til bráðabirgða vegna umtalsverðra vatnsformfræðilegra breytinga sem valda því að ólíklegt er að vatnshlotin nái góðu vistfræðilegu ástandi. Textinn er unninn upp úr leiðbeiningum Evrópusambandsins sem fjallar um auðkenningu og tilnefningu á mikið breyttum og manngerðum vatnshlotum.

Abstract

This report discusses designation tests that are necessary to perform before the designation of heavily modified water bodies according to the Icelandic Water Management Act (no. 36/2011) and the regulation on the classification of water bodies, characteristics, pressure analysis and monitoring (no. 535/2011). The report can be used for the designation of highly modified water bodies that have already been provisionally designated due to significant hydromorphological changes that make it unlikely that the water bodies will achieve good ecological status. The text is adapted from the EU guidelines on the identification and designation of heavily modified and artificial water bodies.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2023
Tölublað 40
Blaðsíður 23
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
ISBN 2298-9137
Leitarorð Vatnatilskipun Evrópusambandsins, mikið breytt vatnshlot, manngert vatnshlot, bráðabirgðatilnefning, tilnefning mikið breyttra vatnshlota, vatnaáætlun.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?