Þorskátak – framvinduskýrsla fyrir árið 2023. HV 2023-03

Nánari upplýsingar
Titill Þorskátak – framvinduskýrsla fyrir árið 2023. HV 2023-03
Lýsing

Ágrip

Ingibjörg G. Jónsdóttir, Ásgeir Gunnarsson, Christophe Pampoulie, Einar Hjörleifsson, Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, Haseeb Randhawa, Höskuldur Björnsson, Jón Sólmundsson, Petrún Sigurðardóttir, Svanhildur Egilsdóttir, 2024. Þorskátak – framvinduskýrsla fyrir árið 2023. HV 2024-03.

Í byrjun árs 2022 hófst átak í þorskrannsóknum og áætlað er að verkefnið taki fimm ár. Í verkefninu er lögð áhersla á þrjú megin viðfangsefni með það að markmiði að bæta ráðgjöf um veiðar á íslenska þorskstofninum. Rannsóknaefnin þrjú eru stofngerð þorsks, útbreiðsla ungviðis og fæðuvistfræði þorsks. Helstu verkefnin árið 2023 voru að safna erfðasýnum úr þorski í stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum og úr afla, og merkja þorsk með rafeindamerkjum á nokkrum svæðum umhverfis landið. Byrjað var að vinna úr gögnum, bæði eldri gögnum ásamt nýjum, og í þessari skýrslu eru kynntar fyrstu niðurstöður þeirrar vinnu.

Abstract

Ingibjörg G. Jónsdóttir, Ásgeir Gunnarsson, Christophe Pampoulie, Einar Hjörleifsson, Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, Haseeb Randhawa, Höskuldur Björnsson, Jón Sólmundsson, Petrún Sigurðardóttir, Svanhildur Egilsdóttir, 2024. Cod – progress report for 2023. HV 2024-03

In 2022 a cod research project was initiated. The project is set up as a five year project with three main subjects and the overall goal to improve management of the Icelandic cod stock. The project focuses on three main goals; stock structure, juvenile distribution and food ecology of cod. In 2023 genetic samples were collected in the Icelandic groundfish survey and from catch. Furthermore, tagging of cod with data storage tags was conducted in several spawning areas around Iceland. Data processing of old and new data has started, and in this report we present the first results.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2024
Tölublað 3
Blaðsíður 20
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
ISBN 2298-9137
Leitarorð þorskur, erfðafræði, fæðuvistfræði, sníkjudýr, merkingar, rafeindamerki, þorskungviði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?