Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum 2019 - framkvæmd og helstu niðurstöður. HV 2019-26
Nánari upplýsingar |
Titill |
Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum 2019 - framkvæmd og helstu niðurstöður. HV 2019-26 |
Lýsing |
Gerð er grein fyrir framkvæmd og helstu niðurstöðum stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum sem fram fór dagana 26. febrúar til 20. mars 2019. Niðurstöður eru bornar saman við fyrri ár, en verkefnið hefur verið framkvæmt með sambærilegum hætti ár hvert frá 1985. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfuár |
2019 |
Blaðsíður |
22 |
Leitarorð |
stofnmæling, stofnvísitölur, Íslandsmið, botnvarpa, botnfiskar, þorskukr, ýsa, ufsi, gullkarfi, langa, keila, steinbítur, skarkoli, skötuselur, flatfiskar, hitastig |