Rannsóknir á urriðastofnum Hraunsfjarðarvatns og Baulárvallavatns árið 2017. HV 2018-18
Nánari upplýsingar |
Titill |
Rannsóknir á urriðastofnum Hraunsfjarðarvatns og Baulárvallavatns árið 2017. HV 2018-18 |
Lýsing |
Múlavirkjun sem nýtir vatn frá Straumfjarðará tók til starfa í nóvember árið 2005. Vegna byggingar og reksturs virkjunarinnar hafa verið framkvæmdar rannsóknir á lífríki Straumfjarðarár og urriðastofnum Baulárvallavatns og Hraunsfjarðarvatns frá árinu 2003. Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir niðurstöðum rannsóknar á urriðastofnum vatnanna árið 2017. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfuár |
2018 |
Leitarorð |
Urriði, Salmo trutta, Baulárvallavatn, Hraunsfjarðarvatn, Múlavirkjun, netaveiði, rafveiði, vatnsmiðlun, baulárvallavatn, hraunsfjarðarvatn, múlavirkjun |