Rannsóknir á fiskstofnum á vatnasvæði Fljótaár árin 2015 og 2016. HV 2017-024

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á fiskstofnum á vatnasvæði Fljótaár árin 2015 og 2016. HV 2017-024
Lýsing
Fljótaá er ein besta sjóbleikjuveiðiá Íslands og mikilvægt er að fylgjast með og fá nánari upplýsingar um lífsferil sjóbleikju ekki hvað síst hvernig Miklavatn nýtist. Þetta er einkum mikilvægt í ljósi þess að bleikju hefur almennt fækkað í ám og vötnum, bæði á Íslandi og einnig í
nágrannalöndum. 
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Friðþjófur Árnason
Nafn Ingi Rúnar Jónsson
Nafn Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir
Nafn Jónína Herdís Ólafsdóttir
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2017
Leitarorð Fljótaá, lax, bleikja, seiðavísitala, veiði, vatnshiti
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?