Population estimate, trends and current status of the Icelandic harbour seal (Phoca vitulina) population in 2018 / Landselstalning 2018: Stofnstærðarmat, sveiflur og ástand stofns. HV 2019-36
Nánari upplýsingar |
Titill |
Population estimate, trends and current status of the Icelandic harbour seal (Phoca vitulina) population in 2018 / Landselstalning 2018: Stofnstærðarmat, sveiflur og ástand stofns. HV 2019-36 |
Lýsing |
Mikilvægt er að framkvæma reglulega stofnmöt, til þess að vakta stöðu og breytingar á íslenska landselsstofninum. Á Íslandi hófst framkvæmd slíkra mata árið 1980, og hafa þau gefið til kynna fækkun í íslenska landselsstofninum. Í þessu verkefni voru landselir taldir úr lofti, með það að markmiði að meta stofnstærð í tólfta skiptið, ásamt því að kanna sveiflur í stofninum. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfuár |
2019 |
Blaðsíður |
22 |
Leitarorð |
Landselur, selir, stofnstærðarmat, phoca vitulina, harbour seal |