Niðurstöður uppsjávarrannsóknaleiðangurs (IESSNS) umhverfis Ísland á RS Árna Friðrikssyni í júlí 2022 /Results of the Icelandic part of the International Ecosystem Summer Survey in Nordic Seas (IESSNS) in July 2022 on R/V Árni Friðriksson. HV 2022-44

Nánari upplýsingar
Titill Niðurstöður uppsjávarrannsóknaleiðangurs (IESSNS) umhverfis Ísland á RS Árna Friðrikssyni í júlí 2022 /Results of the Icelandic part of the International Ecosystem Summer Survey in Nordic Seas (IESSNS) in July 2022 on R/V Árni Friðriksson. HV 2022-44
Lýsing

Hafrannsóknastofnun hefur frá árinu 2010 tekið þátt í alþjóðlegum sumaruppsjávarleiðangri í Norðaustur Atlantshafi. Markmið leiðangursins er vistkerfisvöktun að sumarlagi, frá yfirborði sjávar niður á 500 m dýpi. Vöktunin fellst m.a. í mælingum á styrk næringarefna, hitastigi, seltu, magni og útbreiðsla átu, markríls, kolmunna, síldar og hrognkelsa. Sumarið 2022 fór íslenski hluti leiðangursins fram dagana 4.-21. júlí á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2022
Blaðsíður 28
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Makríll, kolmunni, síld, hrognkelsi, stofnmæling, útbreiðsla, áta, hitastig, sumaruppsjávarleiðangur, mackerel, blue whiting, herring, lumpfish, stock index, geographical distribution, zooplankton, temperature, International Ecosystem Summer Survey in Nordic Seas (IESSNS)
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?