Kóralsvæði við Ísland. Rannsóknir 2009‐2012 lýsing – útbreiðsla – verndun. HV 2020-31

Nánari upplýsingar
Titill Kóralsvæði við Ísland. Rannsóknir 2009‐2012 lýsing – útbreiðsla – verndun. HV 2020-31
Lýsing

Á árunum 2009 til 2012 voru kóralsvæði kortlögð frá Reykjaneshrygg, eftir suður landgrunnskantinum og að Íslands-Færeyjahrygg. Kóralsvæðin voru mynduð með neðansjávarmyndavélum. Ástand þeirra var skoðað og þörf á verndun var metin. Í þessari skýrslu er farið yfir þessar rannsóknir og fjallað um hvert rannsóknasvæði fyrir sig. Einnig er farið yfir stöðu þekkingar á kóralsvæðum við Ísland.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 84
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Kortlagning búsvæða, kóralar, kóralrif, verndun, neðansjávarmyndavélar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?