Fiskrannsóknir á vatnasvæði Tungufljóts í Biskupstungum árið 2017. HV 2018-01

Nánari upplýsingar
Titill Fiskrannsóknir á vatnasvæði Tungufljóts í Biskupstungum árið 2017. HV 2018-01
Lýsing

Rannsóknin sem hér er greint frá er hluti af verkefni sem hófst árið 2014 og er áætlað til 10 ára. Er það unnið fyrir Veiðifélagið Faxa, Veiðifélag
Árnesinga og Tungufljótsdeild Veiðifélag Árnesinga. Markmið þess er að fá mat á árangur fiskræktar í Tungufljóti þar sem áhersla er lögð á að fylgjast með vexti og viðgangi laxfiska á svæðinu ofan við fiskstigann við fossinn Faxa.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2018
Leitarorð Tungufljót, Faxi, lax, urriði, bleikja, seiðarannsóknir, aldur, fiskrækt, heimtur, örmerki, fiskteljari, laxveiði, seiðasleppingar, tungu, fljót, tungufljót, faxi, seiði, sleppingar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?