Fiskrannsóknir á Ölfusvatnsá í Grafningi árið 2016. HV 2016-009

Nánari upplýsingar
Titill Fiskrannsóknir á Ölfusvatnsá í Grafningi árið 2016. HV 2016-009
Lýsing

Megintilgangur verkefnisins er að auka þekkingu á lífsskilyrðum og lifnaðarháttum urriðastofns Ölfusvatnsár ásamt stöðu stofnsins.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2016
Leitarorð Urriði, bleikja, seiðarannsóknir, aldur, þéttleiki, fæða, riðablettir
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?