Fiskirannsóknir á vatnasviði Lagarfljóts og Gilsár 2016. HV 2017-034

Nánari upplýsingar
Titill Fiskirannsóknir á vatnasviði Lagarfljóts og Gilsár 2016. HV 2017-034
Lýsing

Í skýrslunni eru birtar niðurstöður rannsókna á fiskstofnum Lagarfljóts sumarið 2016, auk helstu breytinga sem komið hafa fram m.v. fyrirliggjandi gögn sem ná allt aftur til 1998. Einnig er gerð grein fyrir seiðarannsóknum í nokkrum hliðarám Lagarfljóts og í Gilsá.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2017
Leitarorð bleikja, urriði, lax, lagarfljót, Lagarfljót, rafveiði, netaveiði, Kárahnjúkavirkjun, kárahnjúkavirkjun
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?