Fiskgöngur um fiskteljara í Fossselskvísl Skjálfandafljóts 2017. HV 2018-08

Nánari upplýsingar
Titill Fiskgöngur um fiskteljara í Fossselskvísl Skjálfandafljóts 2017. HV 2018-08
Lýsing

Í skýrslunni er greint frá niðurstöðu fisktalningar í Skjálfandafljóti sumarið 2017. Þá gengu samtals 531 fiskur upp fyrir teljarann. Af þeim voru 299 smálaxar (eitt ár í sjó), 158 stórlaxar (tvö ár í sjó) og 74 silungar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Benóný Jónsson
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2018
Leitarorð skjálfandafljót, Skjálfandafljót, fiskteljari, lax, urriði, bleikja, vatnshiti
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?