Burðarþol íslenskra fjarða. HV 2017-033

Nánari upplýsingar
Titill Burðarþol íslenskra fjarða. HV 2017-033
Lýsing

Verkefnið um burðarþol fjarða sem styrkt var af AVS frá 2014-2016 hafði það markmið að meta burðarþol einstakra fjarða eða svæða þar sem miða ætti við að nýting svæðanna til eldis á fiski sé ábyrg og án þess að hafa óásættanleg áhrif á vistkerfið. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sólveig R. Ólafsdóttir
Nafn Héðinn Valdimarsson
Nafn Andreas Macrander
Nafn Hafsteinn G. Guðfinnsson
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2017
Leitarorð 2017, burðarþol, lífrænt, álag, fiskeldi, straumakerfi, firðir, íslenskir
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?