Hafrannsóknastofnun hefur óskað eftir því að samráðnefnd um fiskeldi fresti frekari umfjöllun um áhættumat erfðablöndunar eldislaxa og villtra laxastofna.
Hafrannsóknastofnun óskar eftir að ráða einstakling til að taka þátt söfnun og úrvinnslu gagna í verkefnum sem snúa að mati á umhverfisáhrifum sjókvíaeldis.
Ný tegund sæsnigils fannst í Breiðafirði. Ekki er vitað hvernig þessi tegund sæsnigils barst í innanverðan Breiðafjörð né hvort hún finnst víðar við Ísland.