Þverhyrna

Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Lophodolos acanthognathus
Danska: Højpandet mareangler
Enska: Whalehead dreamer
Franska: Rêveur fer-de-lance

Þverhyrna tilheyrir hyrnuætt af ættbálki kjaftagelgna en flestir fiskar þessa ættbálks eru djúpfiskar, ýmist botnfiskar eða botn- og miðsævisfiskar.

Tengill á frétt um þverhyrnu má sjá hér.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?