Í dag veitti Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráð um veiðar ársins 2019 fyrir norsk-íslenska síld.
22. október
Niðurstöður mælinga á stærð loðnustofnsins í september 2018
Bergmálsmælingar á stærð loðnustofnsins fóru fram á rannsóknaskipunum Árna Friðrikssyni og Bjarna Sæmundsyni auk uppsjávarskipsins EROS dagana 6. – 27. september.
17. október
Fyrirlestur Anne de Vries fellur niður
Af óviðráðanlegum orsökum fellur málstofan 18. október niður.
16. október
Fundað um 14. sjálfbærnimarkmið SÞ
Fundur Alþjóða hafrannsóknaráðsins (ICES) og Efnahagsstofnun Sameinuðu Þjóðanna fyrir Evrópu (UNECE) um 14. sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna Líf í vatni stendur nú yfir.
11. október
Bráðabirgðatölur fyrir stangveiði á laxi sumarið 2018
Heildar fjöldi veiddra laxa sumarið 2018 var um 46.000 fiskar, sem er litlu minna en veiddist sumarið 2017 og yfir meðalveiði sl. 44 ára. Í öllum landshlutum varð aukning frá árinu á undan, að Norðurlandi frátöldu, þar sem veiði minnkaði frá 2017.
11. október
Stjórn JPI Oceans fundaði á Íslandi
Stjórn JPI Oceans, sem er samstarfsvettvangur Evrópuþjóða um hafrannsóknir, fundaði hér á landi dagana 8. og 9. október.
10. október
Dr. Mike Elliott flytur gestafyrirlestur
Fimmtudag 11. október kl. 13:00
10. október
Dr. Carol Turley flytur erindi um súrnun sjávar
Mánudaginn 8. október kl. 12:00.
03. október
Dælusýnataki reynist vel við sýnatöku með köfun
Í nýlegri grein eru bornar saman tvær aðferðir fyrir sýnatöku með köfun á hörðum botni í vatnavistkerfi.
03. október
Loðnuleiðangri lokið
Bergmálsmælingar á stærð loðnustofnsins fóru fram dagana 5.-28. september.